Silly seasonið

Allt að verða vitlaust núna í silly seasoninu. David Vuiellimin ætlar að fara frá Yamaha og keppa í Team Bookoo sem er á vegum Holigan Racing. Það eru fleiri á þeirra vegum og ekki skrítið að Cobran hafi viljað slást í lið með þeim 🙂 
Josh Coppins hefur hinns vegar ákveðið að vera kyrr hjá CAS Hondu. Það virðist rökrétt ákvörðun að þeir hafi samið aftur við drenginn, enda búinn að vinna 3 MXGP í ár.

Skildu eftir svar