Skildu eftir svar

Myndir frá Akureyri

Lolla er búin að setja myndir inn á síðuna hjá Nitro frá Motocrossinu á Akureyri. Hún segir m.a. : Frábær keppni á Akureyri og fá þeir norðanmenn sérstakt hrós fyrir fyrirmyndaraðstöðu fyrir áhorfendur. Ekki nóg með að það væri hægt að fara á klósett þar sem aðrir mótshaldarar virðast ekki telja sérstaklega nauðsynlegan lúxus, heldur var líka hægt að troða sig út af sjoppufæði meðan horft var á keppendurna svitna í brautinni.
Lesa áfram Myndir frá Akureyri

Skildu eftir svar