Vefmyndavél

Þakkir til flaggara

Ég nota tækifærið og færa öllum sem lögðu hönd á plóg varðandi aðstöðu fyrir flaggara og flaggarana sjálfa.  Þetta var frábæra frammistöða í gær þrátt fyrir að veðrið hafi verið hrikalegt, drullan ótrúleg og allt annað sem kom uppá.  En þrátt fyrir allt stóð þessi hópur sig frábærlega vel.  Ég er stoltur að fá að hafa fengið að vinna

 með svona góðum hópi einstaklinga.  Það er gaman að fá tækifæri til að vinna með svona duglegu fólki í svona mikilvægu starfi.  Án þessara frábæru flaggara hefði öryggi keppenda verið í stórhættu því brautin var svo rosaleg.
Takk aftur,  Kristján Geir

Leave a Reply