Vefmyndavél

Ný heimasíða – www.supersport.is – með 300 myndir frá Álfsnesi

Sjónvarpsþátturinn SUPERSPORT hefur fengið sína eigin heimasíðu þar sem í framtíðinni verður hægt að skoða alla sjónvarpsþættina, fréttaklippur og ljósmyndir frá öllu sporti sem SUPERSPORT er að filma.  Nýjustu myndirnar eru frá MX Álfsnesi.  Gefðu flottustu myndunum einkunn og stigahæstu myndirnar verðar sendar Morgunblaðinu til birtingar í “MBL-bílar” næsta föstudag ásamt grein um keppnina.
Bjarni Bærings

Leave a Reply