Sólbrekkubraut

Af gefnu tilefni viljum við árétta við þá sem koma á Sólbrekkubraut að aðkoma að brautinni er Seltjarnarmegin. Nú þegar hefur orðið slys þegar bíll sem ætlaði inn á svæðið hægði á sér til að beygja þvert yfir Reykjanesbrautina  fékk annan beint aftan á sig. Komum í veg fyrir að slíkt endurtaki sig ! Til upplýsingar fyrir ykkur þá er verið að vinna í því að vegurinn verði lagfærður. Þangað til verða menn að sætta sig við veginn Seltjarnarmegin eins og hann er.
Srjórn VÍR

Skildu eftir svar