SUPERSPORT hefur göngu sína á PoppTíVí í kvöld kl. 22:00

{mosimage}Þá er komið að því að sýningar á nýrri seríu af SUPERSPORT hefjist á PoppTíVí.  Fyrsti þáttur fer í loftið í kvöld kl. 22:00 og endursýningar verða á hverjum degi, ásamt geggjuðum trailer sem auglýsir þáttinn en hann var tekinn upp í Ólafsvík um síðustu helgi og mörg kunnugleg andlit sem þar sjást.  Endanlegir sýningatímar verða auglýstir síðar.  Efni fyrsta þáttar er stönt frá Ragga sem reynir að stökkva yfir

 50 Optima ljósritunarvélar.  Fullur þáttur af hraða, spennu, töffurum, gellum og gargandi jaðarsporti…SUPERSPORT er í boði HONDA

{mosimage}

Skildu eftir svar