Grein frá AÍH í Fjarðarpóstinum

{mosimage}AÍH hefur skrifað grein í Fjarðarpóstinn með yfirskriftinni " Aðstöðuleysi vélhjólaíþrótta algjört ".  Greinin byrjar svona, en er í heild hér fyrir neðan:  Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar (AÍH) var formlega stofnað 2002. Í félaginu eru þrjár deildir: Vélhjóladeild, Go-kart og ralllykross. Frá stofnun félagsins hefur verið á stefnuskránni að sameinast kröftum íþróttahreyfingarinnar. Í apríl sl. á 44. þingi Íþróttabandalags…… 

{mosimage}

Skildu eftir svar