Sólbrekkubraut.

Sólbrekkubraut verður opnuð fimmtudaginn 16 júní kl. 18.00-22.00
Búið er að hreinsa allt stóra grjótið úr og meðfram brautinni þannig að akstur í brautinni er öruggari, verstu kaflarnir voru einnig lagaðir.
Þór Þorsteinsson hefur samþykkt að taka að sér brautarstjórn að beiðni stjórnar VÍR.
Miðar á brautina eru seldir á ESSO í Hafnarfirði og ESSO í Keflavík.
Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna undir liðnum brautir/umgengnisreglur
Stjórn VÍR

Skildu eftir svar