Smámótorhjól á RÚV

{mosimage}Það var frétt í sjónvarpsfréttum RUV í gær þar sem talað var um tillögur Umferðastofu sem eru til umfjöllunar hjá Samgönguráðuneytinu, sem ganga út á að öll "smá" mótorhjól og Gokart bílar verði skráningarskyldir. Vefstjóri ætlar ekki að leggja mat á réttmætið, en skemmtileg þessi gamla hugsun sem skín í gegn… annað hvort er þetta svona, eða við BÖNNUM innflutning á þessum græjum. Fréttin er hér.

Skildu eftir svar