Umgengni á Klaustri

Mig langaði að leiðrétta smá miskiling í sambandi við umgengni á pittsvæði á Klaustri.
Ég Magnús Samúelsson og Anton Kr.Þórarinsson fengum afnot af þessu pittsvæði ásamt fleiri keppendum, 


og að keppni lokinni tökum ég og Anton saman til eftir okkur og lagði ég af stað í bæinn.
Mér og Antoni þykir leiðilegt hvernig gengið var frá, en komum við hvergi nálagt þessu þar sem við vorum ekki á svæðinu þegar gengið var frá. 
Þeir aðilar sem gengu svona frá, og ætla ég ekki að vera að nafngreina hér eru tilbúnir að greiða kostnað varðandi hreinsun á pittsvæði ef þess óskast!!!
 
Takk fyrir.
Magnús Samúelsson og Anton Kr. Þórarinsson 

Skildu eftir svar