Hraðskreiður liðsfélagi óskast

Enn eykst áhuginn á ‘Islandinu góða.  Nú óskar 15 ára strákur frá Bretlandi eftir liðsfélaga til að keyra með á Klaustri ef slíkt reynist mögulegt. Stráksi keppir í unglingaflokki í MX er tilbúinn að leigja hjól og er víst mjög hraður á íslenskan mælikvarða. Þannig að ef einhver glerharður getur hugsað sér að vera hluti af svona alþjóðlegu liði, endilega sendið línu á moto@mbl.is

Skildu eftir svar