Vefmyndavél

Video

{mosimage}Einn af uppáhalds ökumönnum vefstjóra, Ryan Huges á fleygiferð á Glen Helen brautinni.  The Ryno er rúmlega þrítugur og hefur því verið að hjóla álíka lengi og sumir af keppinautum hanns eru gamlir. Huges keppir núna í Nationals sem privater, og þarf þá sjálfur að skaffa sér styrktaraðila. Kallinn er bjartsýnn og ekki sést á hraðanum að hann sé að eldast.

Video

{mosimage}Þetta video er létt geggjað, eða eins og kammerat Gulli sagði: Engin hugsun og endalaus kjarkur…. eða endalaus kjarkur og endalaus heimska, …fer bara eftir því hver segir frá.
Lesa meira af Video

Video

{mosimage}Hér er Sebastien Tortelli að æfa sig á Susuki RMZ450 hjólinu.  Frekar flottur strákurinn í þvottabrettunum.
Lesa meira af Video

Video

Gamalt sígilt video. Mig minnir að þetta hafi verið Mike Metzger sem misreiknaði sig svona.
PS. Það kom leiðrétting á þetta frá Aroni… sem er hárrétt, að þetta var Seth Enslow.
Lesa meira af Video

video

http://old.motocross.is/video/desert.wmv
Lesa meira af video

Leave a Reply