Meira um Klaustur

{mosimage}Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að leyfa allt að 400 þáttakendur á Klaustri og búið er að birta nýjan keppendalista á heimasíðu keppninar. Brautin er að mestu eins, en búið er að fara með jarðýtu á sandkaflann og slétta út helstu þvottabrettin, en þau verða örugglega fljót að myndast aftur þegar búið er að keyra nokkra hringi.

Skildu eftir svar