Keppnir á Sauðárkrók 17. og 18. júní 2005

{mosimage}
Binni Morgan sendi link á síðu Team Bacardi þar sem eru sýndar myndir frá keppnisstöðum og sagt frá greinum á Sauðárkróki í sumar.  Eða eins og segir á síðunni:  
Þegar hugmyndin fæddist af þessari hátíð
sem haldin er mótorhjólinu til heiðurs í tilefni
af 100 ára afmælis þess var ákveðið að
hafa léttar mótorhjóla-skemmtikeppnir hátíðargestum
til skemmtunar (þetta mundi eflaust kallast í öðrum
íþróttagreinum æfingarkeppnir ….  Síða Team Bacardi

Skildu eftir svar