Vefmyndavél

Gas Gas 2005

Gas gas FSE 450 2005 er hlaðið nýjungum. Fyrst er að nefna nýtt útlit síðan nýtt pústkerfi, nýtt frambretti, ný hlífðarpanna undir vél, nýjar stellhlífar, nýtt framljós, ný fjöðrun Öhlins að aftan, Marzoccki 45mm húðarir framdemparar (Race)

Gas gas FSE 450 2005 er hlaðið nýjungum. Fyrst er að nefna nýtt útlit síðan nýtt pústkerfi, nýtt frambretti, ný hlífðarpanna undir vél, nýjar stellhlífar, nýtt framljós, ný fjöðrun Öhlins að aftan, Marzoccki 45mm húðarir framdemparar (Race), Nýtt bremsukerfi að aftan Nissin með innbyggðu forðabúri, nýr hliðarstandari ofl. Allar þessar nýjungar gera frábært Endurohjól enn betra. Nýja fjöðrunin er sérhönnuð fyrir grófa grjót slóða og þú hreinlega líður áfram eins og á limmósínu. Vélin er með beinni innspýtingu, aflmikil en samt mjúk sem gerir hjólið frábært í akstri. Gas Gas FSE450 var valið besta hjólið i MBL reynsluakstrinum 2004, Gas Gas FSE450 2005 er enn betra, algjör gullmoli. Gas Gas FSE 450 er að sjálfsögðu löglegt á götunni, stefnuljós og allur pakkinn.
Kveðja. Jón Magg / JHM Sport ehf.
{mosimage}
{mosimage}

Leave a Reply