Úrslitin í Enduroinu á Hellu og í Íslandsmótinu 2004

Vefstjóri henti hér inn overall úrslitum á vefinn. Vona að menn sýni þolinmæði með restina af úrslitunum, en við óskum Einari Sigurðarsyni á KTM til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn, en í öðru sæti varð Valdimar Þórðarson á Yamaha og í því þriðja Ragnar I Stefánsson á Hondu.  Í Baldursdeild var það Gunnlaugur Karlsson sem varð Íslandsmeistari á KTM, annar varð Helgi Már Gíslason og þriðji Ágúst Már Viggósson…meira um keppnina síðar

Skildu eftir svar