Keppnin í Vestmannaeyjum

VÍV vill minna keppendur á að bóka tímanlega í Herjólf fyrir helgina, einnig er rétt að láta vita að brautin verður lokuð frá hádegi á fimmtudag fram að keppni. Ýmsar upplýsingar um Eyjar, gistingu og slíkt er hægt að finna á vestmannaeyjar.is. Með kveðju VÍV (binnib@simnet.is).

Skildu eftir svar