Flutningurinn á vefnum yfirstaðinn

Þá er búið að flytja vefinn milli þjónustuaðila. Aðilinn sem hýsir vefinn í dag er Opex.is Flutningurinn gekk ótrúlega vel og þakka ég þeim Kristni og Hákoni fyrir vel unnið verk.

Skildu eftir svar