Bóndinn á nýja hjólinu

Finnur með gripinn

Finnur stórverktaki að fá nýja draumahjólið sitt í gær. Aldrei meira, hjól með bílmótora, segir Bóndinn, sem var með sýnum mönnum, að undirbúa götuna við Bautann undir malbik. Tryggvi bróðir færði honum hjólið, KTM 300cc EXC 2 stroke 2005,beint í vinnuna. Finnur rétt gaf sér tíma að setjast á hjólið fyrir myndatökuna.

Skildu eftir svar