Álfsnes og Sólbrekka

Miðvikudaginn og fimmtudaginn stendur brautarstjóri í Álfsnesi fyrir breytingum og viðhaldi á brautinni því verður hún lokuð miðvikudag og fimmtudag en opnar svo aftur betri og endurbætt á föstudag. Sólbrekka er lokuð í kvöld (Þriðjudag) þar sem stórvirkar vinnuvélar eru að slétta og laga brautina hún opnar svo á miðvikudag ný og endurbætt. Munið dagspassana hjá Esso. Ekki gleyma að líma miðana á hjólin.

Skildu eftir svar