SUPERSPORT „POWER-SHOW“ í kvöld.

Nú gerist það… SUPERSPORT frumsýnir extra langan og XXXtra flottan þátt í kvöld á PoppTíVí kl. 21.55. Eyþór Hemmert Björnsson setti Íslandsmet í stökki um daginn á risapalli við Húsavík. SUPERSPORT filmaði brjálæðið, sem fer í loftið í kvöld. Viðkvæmar sálir (og forstöðumenn tryggingafélaga) eru vinsamlegast beðnar um að einbeita sér að smákökubakstri í kvöld…!!!

SUPERSPORT er í boði HONDA.  Bjarni Bærings.

Skildu eftir svar