Frábær fjölmiðlaumfjöllun um Svínhaga keppnina

Hjörtur líklegur skrifaði frábæra grein í DV s.l. þriðjudag um keppnina. Greinin var prýdd meiriháttar myndum, teknum af einum af okkar allra bestu torfæruhjóla-ljósmyndurum landsins, Stefáni Jökli. Í gær kom grein á bílasíðum MBL um sama mót. Í gærkvöldi sýndi RÚV síðan sjónvarpsþáttinn hans Kalla, Vélhjólasport, til að fylgja þessu betur eftir. Myndir af mótinu hafa birst á heimasíðum www.hondaracing.is og www.icemoto.com. Sportið okkar er greinilega í miklum vexti og er þegar orðið ein af best kynntu íþróttagreinum í fjölmiðlum, að boltagreinum undanskildum.

Bjarni Bærings

Skildu eftir svar