Ævintýraheimur Jakobs

September 2003 ræðst hann á Skandinavíu, Eystrasaltslöndin, Evrópu, yfir Afríku og þvera Sahara. Áætlanir gera ráð fyrir að ferðin taki allt að fimm mánuði.
Meðan aðrir fara ferðir á SuperCross í USA… í endurteknar æfingabúðir í Svíþjóð… þvert yfir USA… þá af ofangreindu er það ekki spurning að Jakob Þór stefnir í að verða krýndur ævintýra-kóngur hjólamanna fyrir árið 2003… nema hann komi til baka í niðursuðudósum… íblandaður hýenukjöti Zengelmanna.
Jakob Þór heldur úti frábærri vefsíðu og eru allar nánari upplýsingar inn á www.simnet.is/geokobbi

Skildu eftir svar