Íslenskar jólagjafir

Video spólurnar frá KFC & DV Sport Íslandsmótinu 2002 og 1st TransAtlantic Off-Road Challenge á Klaustri eru komnar í hús. Vélhjólasport # 1 er ca. 80 mínútna löng með efni þáttanna frá í sumar + aukaefni Vélhjólasport # 2 er ca. 90 mínútna löng frá 6 tíma keppninnni á Klaustri ásamt 35 mínútna efni frá Íslandsmótinu 2001 klipptu af Magga. Spólurnar eru fáanlegar í Versluninni MOTO og hjá Kattabúðum / MOTUL Akureyri.

Skildu eftir svar