Vefmyndavél

Þjálfarar fyrir 80cc flokk

Gunnar Þór Gunnarsson og Aron Reynisson hafa tekið að sér þjálfun á 80cc flokk.  Vefurinn óskar öllum púkum á aldrinum 10-15 ára, sem aka um á 80-85cc hjólum til hamingju.  Nú er um að gera að mæta á sunnudaginn klukkan 14:15 upp í reiðhöll og taka fyrstu æfinguna.  Það verður opið hús til klukkan 17:30 og allir velkomnir.
Ekki er búið að raða upp æfingatímum og enn vantar þjálfara fyrir yngstu púkana, 125cc og 250cc.   Áhugasamir hafi samband við stjórn VÍK.

Leave a Reply