Vefmyndavél

Vefurinn að vakna

Vefurinn er að vakna til lífsins eftir nokkra daga stopula „hegðun“.  Vefstjóri hefur verið að leika sér „á löglegum rolluslóðum og með númer á hjólinu“ og því ekki verið límdur við tölvuskjáinn allan sólarhringinn.  Sú vinna sem unnin hefur verið undanfarið hefur verið í gegnum stopult GSM samband og því ekki til fyrirmyndar.  Vefstjóri er nú kominn í gott net-samband og mun það haldast í a.m.k. viku.  Fréttir af sportinu munu því birtast hraðar og það slen sem myndaðist á vefnum mun hristast af honum…. þangað til í þarnæstu viku.

Leave a Reply