Fast Eddy

Úrslitin frá Welsh two days og Fast Eddy eru komin inn á www.enduro.uk.com
Á laugardeginum (Welsh two days) náði Einar Sigurðsson 3 sæti, Karl Gunnlaugsson, 94 Sæti, Þorsteinn Marel 121 sæti og í 186 sæti var Helgi Valur Georgsson.
Er árangur Einars frábær og ekki spurning um að við íslendingarnir eigum fullt erindi erlendis með nokkra af okkar topp ökumönnum.
Á sunnudeginum náði KTM liðið ekki að taka þátt í Fast Eddy keppninni en Þorsteinn Marel náði frábærum árangri, eða 5 sæti í 250 flokknum.

Skildu eftir svar