Vefmyndavél

Sjónvarpsmál

Karl Gunnlaugsson hefur lýst því yfir að hann muni sjá um upptöku á íscross keppninni um næstu helgi.  Til stendur að taka upp allar keppnir í ár og búa síðan til eina spólu sem spannar allt árið.
Mun Karl sjá um að koma hluta af þessu efni inn í Helgarsportið í kjölfar keppninnar.  Karl hefur einnig lýst því yfir að þátturinn Mótor á Skjá 1 er velkomið að fá efni frá honum.

Leave a Reply