Argnold verður testaður í vikunni

Sérsmíði Vélhjóla & Sleða er að smella saman. Búið er að ganga frá helstu hlutum og er næsta skref frágangur á smáatriðunum sem eru tímafrekust og svo ‘The real thing’ sem er að testa og stilla gripinn. Raggi er að missa legvatnið af spenningi og Steini heldur því fram að þetta verði ekkert mál. Það sé næg þekking innann fyrirtækisins til að fá eina nöðru til að virka!

Skildu eftir svar