Allir velkomnir í hjólatúr

Laugardaginn 9 júní býður Verslunin MOTO og KTM Ísland öllum hjólamönnum og konum í hjólatúr. Lagt verður upp frá Kolviðarhól kl. 12.  Menn eru beðnir um að mæta klukkan 11.  Ferðin er 4-5 klst. með óvæntum uppákomum og reyndum leiðastjórum.  Jón Guð og Einar eru að plotta leiðina en túrin er fyrir „ALLA“ óreynda sem reynda.  Lágmarksbensín fyrir tvígengishjólin er 12 lítrar þannig að menn verða að vera með aukabensín með sér.

Skildu eftir svar