Moto Mos

Moto Mos er nýtt félag hjólamanna í Mosfellsbæ.  Eru allir hvattir til að skrá sig í félagið (engin félagsgjöld) til að pressa á bæjarstjórnina að úthluta þeim svæði undir crossbraut.  Hafið samband við biker@simnet.is eða hringið í Steina Tótu (Vélhjól og sleða), og látið hann skrá ykkur.