Æfing í Ólafsvík

Um 10 manns, Team Green og Team VHS mættu í Ólafsvík um helgina og keyrðu í 2 daga.  Hífandi norðanátt, 1 stigs hiti og grá jörð.  Skv. frásögn Steina Tótu sló Valdi í gegn og Reynir var helillur á nýja 470 berginum.  Stakk alla af.  Raggi krassaði illa og vissi ekkert hvort hann var að koma eða fara.  Keyrði eins og kelling eftir það og vissi ekki hvað sneri fram og aftur á hjólinu.

Skildu eftir svar