Action í Sandvík

Lögreglan í Keflavík er í einhverjum ævintýraleik.  Kom beygjandi frá Kross-brautinni í Njarðvík og keyrði í hummátt á eftir bíl með kerru og hjól, alla leiðina inn í Sandvík.  Tók þar niður nöfn og kennitölur á öllum sem voru þar.  Þar af var einn Keflvíkingur sem var próflaus.  Sá var vinsamlegast beðinn um að mæta inn á stöð þegar hann kæmi í bæinn aftur

Skildu eftir svar