Egilsstaðir

Brautin er nærri rauða hringnum

Motocrossbraut start á Egilsstöðum er opin allt árið ef aðstæður leyfa

Brautin er opin alla daga frá 09.00 til 21.30

Brautin er 5 km frá Egilsstöðum við Mýnes (ekið í átt að Eyðum)

Dagpassar fást í N1 Hraðbúð og kosta 1000 kr.

Frítt er fyrir 16 ára og yngri bæði í barnabraut og motocrossbraut

Árspassar eru seldir félagmönnum  og kosta 10.000 kr.

 

Motocrossbrautin er 1450 metra löng með bæði moldar og sandköflum

Barnabraut er 400 metra moldarbraut

Aðstöðuhús og starthlið eru ekki komin upp á svæðinu en kamar er að svæðinu

Allur akstur utan brautar er stranglega bannaður

Brautin er lögleg æfingar og keppnibraut og keppt var í henni á unglingalandsmóti 2011.

Nánari uppl veitir Stebbi í síma 843-7959