Vefmyndavél

Minnum á skráningu í Unglingalandsmót

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Höfn í Hornafirði um Verslunarmannahelgina. Keppt verður í motocrossi að venju á nýrri og glæsilegri braut heimamanna. Skráning í keppnina fer fram á vefsíðu UMFÍ.

Leave a Reply