Aðalfundur 2022/2023

Stjórn VÍK hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem skv. 7. grein laga félagsins skal halda í desember ár hvert. Þess í stað mun fundurinn fara fram í febrúar 2023 og verður tillaga um breytingu á þessari grein laga borin fram á fundinum. Með þessu er félagið að breyta reikningsárinu sem verður frá byrjun janúar til desember loka og fylgja MSÍ sem er að gera slíkt hið sama.

Staður og stund verður auglýst seinna, en með að lágmarki 2ja vikna fyrirvara skv. lögum félagsins.

Skildu eftir svar