Vefmyndavél

Reglur fornhjólaflokks / Vinduro – Vintage Enduro á Íslandi vegna Klausturs 2019

Reglugerð fornhjólaflokks 30 ára og eldri.

Okkur hefur borist reglur vegna fornhjólaflokks á Klaustri 2019.

Ef þú átt hjól sem er 30 ára eða eldra og vilt keppa. Endilega komdu þér í samband við þessa herramenn og konur sem hægt er að finna á Facebook HÉR.

Félagsmenn í þessum hópi kepptu á Klaustri í fyrsta skipti 2018 undir þessu fordæmi og var hrikalega gaman að fylgjast með þeim taka af stað og útí braut. Ekki láta þetta fram hjá ykkur fara!

Stjórnin

Leave a Reply