Keppni frestað vegna veðurs!

Vegna veðurs frestum við keppni til morgundagsins, 27. ágúst. Sama dagskrá verður keyrð og átti að vera í dag. Það á að vera stormur í dag og af öryggisástæðum getum við ekki boðið upp þessar aðstæður fyrir keppendur og starfsfólk.

Með von um skilning og ánægjulegt samstarf.

Stjórnin

Skildu eftir svar