Krakkakeppni í dag

Í dag verður síðasta æfing ársins í Reiðhöllinni. Í tilefni þess ætlum við að halda krakkakeppni sem verður með sama sniði og verið hefur. Keppt verður í þremur flokkum, 50, 65 og 85cc. Pétur verður á grillinu eftir keppni og allir fá medalíur.

Mæting er fyrir ALLA kl 16:45 og mun upphitun hefjast kl 17.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Gulli og Helgi Már

Skildu eftir svar