Bolaöldubraut

Í Gær var farið með hörpunargræju í stóru MX brautina. Tekin var skvering á nokkrum stöðum þar sem grjótið hefur hvað hellst verið að plaga okkur. Við vonumst til að þessi aðgerð bæti brautina enn meira.

10269556_675274402526348_6203133108172918665_n

Eitt var samt slæmt við þetta allt. Eftir að við sáum traktorinn sem var með hörpunargræjuna aftan í sér gerðist okkar fíni og stóri traktor voða lítill í samanburði.

Skildu eftir svar