Bolaalda. STAÐA 31.07.14

Bolaalda
Fögur er hlíðin.

Stóra MX brautin fékk töluverða yfirhalningu í gær þar sem okkar ofvirki formó mætti á svæðið og gerði og græjaði hægri og vinstri. Sagt er að brautin hafi ekki verið betri frá síðustu jarðýtuvinnu.

Slóðakerfið er sennilega eins gott og það nokkurtíman getur orðið, pottþétt rakastig, smá pollar hér og þar, algjörlega fært um allt á svæðinu.

Um að gera að nýta sér þetta frábæra svæði. Bara muna eftir miðunum / árskortum.

Gaman saman.

Skildu eftir svar