Hjólum stolið – hafið augun opin!

photo
Hondan sem var stolið, CRF250 ’07

Tveimur hjólum var stolið úr iðnaðarhúsnæði í Garðabæ um helgina. Honda CR250F 2007, glænýtt hvítt plastsett með Rockstar límmiðakittiog einnig Yamaha WR250 rafstart, ásamt öllum búnaði, hjálmum, skóm, brynju og fl.

Hjólanna er sárt saknað enda algjörlega óþolandi þegar menn ganga rænandi og ruplandi um eigur annarra. Tökum nú höndum saman og hjálpumst að við að finna þessi hjól. Hafið því  augun opin og látið lögreglu eða eigandann (Völu Rós, s. 695 4122) vita ef þið rekist á hjólin.

Hitt hjólið sem var stolið er Yamaha WR250. photo (1)

Skildu eftir svar