Vefmyndavél

2. Umferð í VÍK Krakka-crossi á morgun !

Á morgun Miðvikudag fer fram önnur umferð í VÍK krakkacrossinu við Bolöldu. Við keyrum 50cc flokk, 65cc flokk og 85cc flokk einsog síðast, við vonumst eftir því að sjá sem flesta og ef einhverjir foreldrar hafa tök á því að redda vinningum frá hinum og þessum fyrirtækjum þá væri það frábært.

Mæting 17:30 / Byrjum stundvíslega 18:00

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun.
Gulli, Helgi, Davíð & Pálmar

Leave a Reply