Sumarið er tíminn og nú er gott að yfirfara tugguna.

Ef kúllingsbarkinn er orðinn stífur og leiðinlegur er tilvalið að þrífa og smyrja hann upp á nýtt.

Afleiðing af stífum og leiðinlegum kúpplingsbarka er „armpump“ eða hrikaleg þreyta og stífleiki í framhandlegg.

Klikkið HÉR, skoðið vel og drífið ykkur í að græja og gera.

Væri svolítið slæmt að hafa leiðinlegan kúpplingsbarka þarna.

Skildu eftir svar