Lokadagur miðasölu

Miðasölu á lokahóf MSÍ lýkur á miðnætti í kvöld, þannig að þeir sem eru ekki búnir að tryggja sér miða ættu að drífa í því. Sóli Hólm að stýrir veislunni, verðlaunaafhending fyrir árið, ný myndbönd, happdrætti og Siggi Hlö sér um tónlistina.

Matseðilinn:
Forréttur:
Humarsúpa með koníaksbættum rjómatoppi.
Aðalréttur:
Kryddmarinerað lambafille borið fram með rauðvínssóu, smjörsteiktu grænmeti og bakaðri kartöflu.
Eftirréttur:
Tiramisu.
Miðasala er inn á vef MSÍ – www.msisport.is

Lokahof MSI 2012 from Vefstjori Motocross.is on Vimeo.

Skildu eftir svar