Það styttist í lokahóf

Nú styttist í lokahóf MSÍ og miðasala er í fullum gangi HÉR. En hún fer fram eins og það sé verið að skrá í keppni eins og undanfarin ár.
Þeir sem ætla að panta sér borð geta sent póst á bjork@motosport.is Borðin eru 12 manna og biðjum við fólk að panta eins nálægt þeim fjöld og ætla að mæta.

Þeir sem eru að spá í kreditkortatímabilin þá byrjaði nýtt Visa tímabil í dag og Euro verður með nýtt tímabil 27. október. Það er er því ekki eftir neinu að bíða.

Svo viljum við minna á 80´s ljósmyndakeppnina, það er til mikils að vinna þar og myndirnar eu farnar að streyma inn. Sendið á msveins@simnet.is

Skildu eftir svar