Vefmyndavél

Bolaalda í flottu standi í dag!

Skv. nýjustu fréttum eru aðstæður í Bolaöldu hreint frábærar. Rigningin undanfarna daga hefur gert svæðinu mjög gott og rakastigið í brautinni er eins og það gerist best. Í gær voru farnir að mynda röttar og frábærar línur víða. Garðar og Aron eru búnir að vera að herfa  og grjóthreinsa og brautin því með allra besta móti.
Kíkiði endilega á þá, kaffi á könnunni og alles.

2 comments to Bolaalda í flottu standi í dag!

  • maggi

    En hvenær opnar Álfsnes?

  • Sveppagreifinn

    Brautin var hreint út sagt frábær í kvöld og allt mjög snyrtilegt á svæðinu. Virkilega gaman þarna í kvöld og aðstæður eins og best verður á kosið

Leave a Reply