Vefmyndavél

Hjóla á morgun – upphitun fyrir MXoN

Það er spáð flottu veðri í fyrramálið og tilvalið að taka smá upphitun fyrir MXoN. Við Helgi Már ofl. ætlum að taka nokkra hringi í Bolaöldu áður en við förum að fylgjast með MXoN tímatökunum – það verður heitt kaffi á könnunni í fyrramálið upp úr kl. 9 og það væri gaman að sjá fleiri mæta. Stillum kannski upp í nokkur stört ef einhverjir verða í stuði. Kv.

Leave a Reply