Motocross á RÚV

Þáttur um fyrstu motocrosskeppni ársins sem fram fór á Sauðárkróki þann 4. júní s.l. verður sýndur á RÚV á morgun laugardag kl. 16.30 í boði Snæland video, Púkans og Mountin Dew, hann er svo  endursýndur sunnudaginn 2. júlí kl. 16.45. Einnig verður hægt að horfa á þættina á vefnum hjá RÚV.

Skildu eftir svar