Fjórhjóli stolið

Hjólinu mínu var stolið í nótt(aðfaranótt 28.05) á Hellu, austan við Selfoss. Þetta er HONDA TRX 450.
Hjólið var á kerru fyrir utan heimili mitt á Hellu. Grindin á kerrunni er úr fellihýsi. Doka plötur í botninum og hvítur kassi fremst á kerrunni.
Þeir sem hafa séð hjólið eða kerruna eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 8649723

Takk kærlega, Þórður

Skildu eftir svar